Karellen
news

Trjónukrabbi

26. 10. 2022

Börnin á Álfalandi og Heimalandi nutu þess í gær að foreldri færði okkur Trjónukrabba til að skoða.

Trjónukrabbinn hefur fjögur pör af gangfótum sem eru lengri en skjöldurinn. Framan við ganglimina eru tvær griptengur sem eru styttri en gildari en fæturn...

Meira

news

Bleikur dagur

14. 10. 2022

Bleiki dagurinn var tekin með trompi í Krakkakoti. Svo vel að það sló bleikum ljóma á Krakkakot í dag. Alltaf gaman að gera sér glaðan dag. Litadagar eru skemmtilegir og svo er svo gott að læra að þekkja bleika litinn þegar allir mæta í bleiku.

Í...

Meira

news

Vináttusamvera og Blær bangsi

07. 10. 2022

Í mogun var fyrsta Vináttusamvera vetrarins í Krakkakoti. Börnin komu í salinn og sungu saman vináttusöngva. En á gólfinu í salnum var leynigestur en þar lá Blær bangsi og svaf undir teppi.

Þegar Blær vaknaði þá ræddi hann við börnin um vináttu og vinsemd og a...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn

07. 10. 2022

Mánudaginn 3. október kom slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til elstu barna á Krakkakoti og Holtakoti. Börnin fengu fræðslu um Slökkviliðið og brunavarnir. Eftir fræðsluna fóru allir út og skoðuðu slökkvibílinn. Að lokum færði slökkviliðið börnunum viðurk...

Meira

news

Stuðsveitin Fjör í heimsókn

30. 09. 2022

Við fengum aldeilis góða gesti í heimsókn í leikskólann í morgun. Stuðsveitin Fjör mætti með hljóðfærin sín og spilaði undir fjöldasöng í salnum. Allir svo glaðir að fá þessa góðu vini okkar aftur í heimsókn í leikskólann en þeir hafa ekki komið síðan Covid byrja...

Meira

news

Líf og fjör í Krakkakoti

15. 07. 2022

Í Krakkakoti er búið að vera líf og fjör.

Í þessari viku vorum við með listasmiðju úti sem allir voru ánæðir með.

Einnig á föstudögum þá erum við með sulludaga sem börnin elska, höfum sápukúlur og fjör.


<...

Meira

news

Krakkakotsleikar

01. 07. 2022

Í gær vorum við með hina árlegu Krakkakotsleika sem við höldum alltaf í lok júní. Í júnímánuði erum við með hreyfingu á hverjum degi og endum síðan á Krakkakotsleikum,

Við skiptum börnunum í eldri og yn...

Meira

news

Útskrift og opið hús.

24. 05. 2022


Fimmtudaginn 19. maí var hátíðisdagur hér í Krakkakoti. Í fyrsta sinn eftir Covid gátum við boðið foreldrum að koma í heimsókn í leikskólann og gleðjast með okkur.

Hátíðin byrjaði með því að 19 börn útskrifuðust formlega úr leikskó...

Meira

news

Sveitaferð 2022

10. 05. 2022


Árgangarnir 2016, 2018 og 2019 fóru í sveitaferð að Miðdal í kjós í morgun. Veðrið lék við okkur og ferðin var frábær í alla staði. Þarna sáu börnin, hesta, kindur, geit, kettlinga, hænu unga, hvolp og fullt af nautgripum, naut, kálfa og kýr.

Meira

news

Ævintýraferð elstu barnanna

06. 05. 2022


Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur í Ævintýraferðinni okkar þetta árið nutu börnin frá Krakkakoti og Holtakoti dagsins í "Ævintýraferðinni okkar 3. maí". Við þökkum Lionsklúbbi Álftaness fyrir frábæran dag en eins og undanfarin...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen