Karellen

Slys

Í leikskólastarfi geta alltaf orðið óhöpp eða slys. Ef slíkt kemur fyrir er strax haft samband við forelda og þau beðn um að koma og sækja barnið. Í alvarlegri tilfellum er hringt á sjúkrabíl og foreldrar síðan látnir vita. Öll leikskólabörn eru tryggð á opnunartíma leikskólans og í ferðalögum á vegum skólans.

Öll slys eru skráð í slysaskráningarkerfið Atvik.

© 2016 - 2024 Karellen