Karellen

Saga leikskólans

Árið 1986 hófst rekstur leikskóla í Bessastaðahrepp sem seinna fékk heitið sveitarfélagið Álftanes. Leikskólinn fékk nafnið Krakkakot og hóf starfsemi í núverandi húsnæði 1990 og var nafninu síðan breytt í Náttúruleikskólinn Krakkakot vegna áherslna í starfi skólans. Náttúruleikskólinn Krakkakot stendur við Breiðumýri. Þann 1. janúar 2013 varð skólinn einn af leikskólum Garðabæjar með sameiningu sveitarfélaganna Álftaness og Garðabæjar. Leikskólastjóri er Hjördís G. Ólafsdóttir.


© 2016 - 2024 Karellen