Við leikskóla skal kjósa ár hvert foreldraráð (skv. 11. gr. laga um leikskóla no. 90) að lámarki þrjá foreldra. Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskólans og nefnda(fræðslunefndar) (sbr. 2. gr. 4. gr. laga um leikskóla) um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Ráðið fylgist einnig með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfi. Ráðið setur sér starfsreglur og starfar leikskólastjóri með ráðinu.
Í foreldrráði 2022 - 2023 eru:
Edda Gísladóttir foreldri á Álfalandi og Draumalandi, eddag1601@gmail.com
Þórleif Guðjónsdóttir foreldri á Draumalandi, thorleif87@gmail.com
Sandra Hrönn Traustadóttir foreldri á Álfalandi, sandratrausta@gmail.com
Upplýsingar um starfshætti foreldraráða
Fundargerð foreldraráðs 16. mars 2021
Fundargerð foreldraráðs 12. okt. 2021
Fundur í foreldraráði 18. október 2022
Hér má sjá handbók foreldrarráða í leikskólum gefin út af Heimili og skóla