Karellen
news

Stuðsveitin fjör

01. 12. 2023

Stuðsveitin Fjör kom og hélt skemmtun fyrir okkur á Krakkakoti. Stundinni var tvískipt þannig eldri börnin konu fyrst og yngri komu eftir útiveruna. Það var mikið stuð og gaman og sungu börnin hástöfun Fjöllin hafa vakað og Mamma mía

Við þökkum strákunum kærlega fyrir stuðið :)

© 2016 - 2024 Karellen