Karellen
news

Krakkakotsleikar

01. 07. 2022

Í gær vorum við með hina árlegu Krakkakotsleika sem við höldum alltaf í lok júní. Í júnímánuði erum við með hreyfingu á hverjum degi og endum síðan á Krakkakotsleikum,

Við skiptum börnunum í eldri og yngri hópa.Starfsfólkið setti upp allskonar stöðvar og fóru börnin eins oft og þau vildu og gátu í þær, síðan enduðu allir á hólnum og fengum medalíu og ávexti og sungu nokkur lög.

Þetta var góður dagur hjá okkur og allir mjög glaðir.

© 2016 - 2023 Karellen