Karellen

Velferð barna í Garðabæ

Velferð barna í Garðabæ er verkefni sem stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna. Markmið þess er að samhæfa verklag og vinnubrögð allra sem vinna með börnum og unglingum í bænum þegar grunur kviknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun. Hér má sjá verkferlana sem stuðst er við ef grunur vaknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna.

© 2016 - 2024 Karellen