Karellen
news

Sveitaferð 2022

10. 05. 2022


Árgangarnir 2016, 2018 og 2019 fóru í sveitaferð að Miðdal í kjós í morgun. Veðrið lék við okkur og ferðin var frábær í alla staði. Þarna sáu börnin, hesta, kindur, geit, kettlinga, hænu unga, hvolp og fullt af nautgripum, naut, kálfa og kýr.

Aðastaðan að Miðdal er mjög góð til að taka á móti hópi af börnum og nutu börnin sín við að skoða dýrin og flæða frjáls um svæðið sem var með útileiksvæði sem henntar vel barnahópi.

Í lokin grilluðum við pylsur og nutum þess að borða þær úti í góða veðrinu. Frábær ferð og börnin alsæl.


© 2016 - 2023 Karellen