Karellen

Í leikskólanum er starfandi foreldrafélag. Á aðalfundi félagsins á haustin er kosin ný stjórn og nýir foreldrar koma inn í stjórnina ef þannig stendur á. Félagið er öflugur stuðningur við starf leikskólans og hefur aðstoðað við og boðið upp á margvíslegar uppákomur og kaup á tækjum fyrir leikskólann. Gjald í foreldrasjóð er innheimt mánaðarlega með leikskólagjaldi en er ekki innifalið í gjaldinu. Foreldrasjóðsgjald er 650 kr. á mánuði.

Ný stjórn foreldrafélagsins 2022 - 2023 var kjörin á Aðalfundundi foreldrafélagsins miðvikudaginn 12. október. Þrír foreldrar gengu út úr félaginu og þeir sem eftir voru buðust til að vera áfram og tveir nýjir gáfu kost á sér til setu í Foreldrafélaginu . Foreldrafélag ársins 2022 - 2023 skipa þessir foreldrar:

Margrét Heiða Magnúsdóttir, formaður foreldri á Undralandi

Jódís Dagný Vilhjálmsdóttir, meðstjórnandi foreldri á Óskalandi

Kristjana Ósk Veigarsdóttir meðstjórnandi, foreldri á Heimalandi

Stefanía Kristjánsdóttir gjaldkeri, foreldri á Álfalandi

Bryndís Jóna Halldórsdóttir ritari, foreldri á Óskalandi

Elín Jóhannsdóttir meðstjórnandi foreldri á Álfalandi

Starfsreglur foreldrafélags Krakkakots

Fundargerðir aðalfundar.

Fundargerð aðalfundar 2021

Fundargerð aðalfundar 2022

Skýrsla stjórnar.

Skýrsla stjórnar 2020-2021


© 2016 - 2024 Karellen