Karellen

Uppsögn leikskólavistar

Segja þarf upp leikskólavist á til gerðu eyðublaði inni í þjónustugátt Garðabæjar hér. Þegar barn hættir vegna aldurs þarf einnig að segja leikskólavistinni upp með sama hætti. Gagnkvæmur uppsagnarfrestur á leikskólavist er einn mánuður og miðast við 1. eða 15. hvers mánaðar.

© 2016 - 2024 Karellen