Karellen
news

Bleikur dagur

22. 10. 2023

Í dag var bleikur dagur og komu mörg börn og starfsmenn í bleiku til að sýna stuðning við allar þær konur sem eru að glíma við krabbamein í dag, eða hafa háð þá glímu, og fjölskyldur þeirra.
Í vikunni hafa börnin verið að föndra fallegar slaufur og eru þær upp á veggjum inn á deildum.

© 2016 - 2024 Karellen