Karellen

Mikilvægt er að tilkynna veikindi og frí barns í leikskólann. Það er góður vani og notalegt fyrir hin börnin í hópnum að vita af vinum sínum og hugsa til þeirra og láta sig varða líðan þeirra.
Ef grunur leikur á að barn sé að veikjast er gott að halda því heima vegna smithættu..
Eftir veikindi er miðað við að barn geti verið inni einn til tvo daga. Að sjálfsögðu metum við aðstæður barnsins hverju sinni ef um alvarleg veikindi hafa verið að ræða.

Veikindi leikskólabarna.pdf

© 2016 - 2024 Karellen