Karellen
news

Þorrablót 26.01.2024

11. 02. 2024

Á bóndadaginn gerum við á Krakkakotir okkur glaðan dag þar sem við hittumst í salnum og syngjum saman þjóðleg lög, fræðumst um gamla daga og lifnaðarhætti áður fyrr. Börnin fá að sjá myndir frá því um 1900 og einnig að sjá með eigin augum gamla hluti.

Meira

news

Jólaball

15. 12. 2023

Mikið var gaman á jólaballinu í dag hjá okkur. Fyrst komu yngri börnin inn í sal og dönsuðum við fullt áður en jólasveinarnir komu til okkar. Þeir voru mjög rólegir og stóðu til hliðar við börnin þannig þau sem vildu gátu labbað til þeirra. Þeir voru með gítar og sung...

Meira

news

Leikrit í sal

06. 12. 2023

Á þriðjudaginn fengu tveir elstu árgangarnir leiksýninguna um Nátttröllið Yrsu sem sér fram á einmanalega jólahátíð þar sem foreldrar hennar og systkini eru öll orðin að steini.

Sagan af Yrsu hefur ríkan boðskap, Yrsa tekur á það ráð að fanga lítinn skógarþrös...

Meira

news

Afmæliskaffi Krakkakots

01. 12. 2023

Í morgun komu foreldrar og fengu sér kaffi, rúnstykki og piparkökur með börnunum. Þetta var notaleg stund þar sem börn og foreldrar fóru á milli deilda og skoðuðu og var það langþráður draumur hjá sumum eldri systkina að fara á deild yngri systkina. Það var gleðilegt að s...

Meira

news

Stuðsveitin fjör

01. 12. 2023

Stuðsveitin Fjör kom og hélt skemmtun fyrir okkur á Krakkakoti. Stundinni var tvískipt þannig eldri börnin konu fyrst og yngri komu eftir útiveruna. Það var mikið stuð og gaman og sungu börnin hástöfun Fjöllin hafa vakað og Mamma mía

Við þökkum strákunum kærlega fyri...

Meira

news

Bleikur dagur

22. 10. 2023

Í dag var bleikur dagur og komu mörg börn og starfsmenn í bleiku til að sýna stuðning við allar þær konur sem eru að glíma við krabbamein í dag, eða hafa háð þá glímu, og fjölskyldur þeirra.


...

Meira

news

Bókavika

13. 10. 2023

Það var gaman að sjá hversu margir tóku þátt í bókavikunni okkar og nefndu foreldrar að það var stundum lesið allt upp í fimm bækur á dag.

Börnin voru mjög áhugasöm og komu með bækurnar sínar í leikskólann til að lesa og leyfa öðrum börn að sjá. Bóka...

Meira

news

Kveðju og afmælisveisla

04. 08. 2023

Á föstudaginn vorum við með kveðju- og afmælisveislu fyrir hana Hjördísi okkar.

Við komum öll saman inn í sal, börn og starfsmenn bæði nýir og gamlir. Laura var með smá kveðju og þakkarorð til Hjördísar og síða...

Meira

news

Krakkakotsleikarnir 2023

04. 07. 2023


Krakkakotsleikarnir í Krakkakoti fóru fram föstudaginn 30. júní s.l. en allan júnímánuð hafa börnin farið í skipulagða hreyfingu úti á morgnana. Þar hafa þau farið í leiki, farið útfyrir skólalóðina og fundið krefjandi staði fyrir hreyfingu.

Meira

news

Sumarhátíð 2023

04. 07. 2023


Sumarhátíðin í Krakkakoti var haldin þann 23. júní og voru veðurguðirnir ekki alveg hliðhollir okkur en það var rok og rigning en stytti þó upp þegar gestirnir okkar úr Latabæ komu í heimsókn. Þau eru alltaf jafn vinsæl Íþróttaálfurinn og Solla...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen