Í dag fengum við yndislegan gest í heimsókn, hana Grétu Konráðsdóttur sem kom færandi hendi og færði skólanum að gjöf fallegt hljóðfærasett í minningu um eiginmann hennar Andrés Emil Bjarnason sem hefði orðið 70 ára í lok árs 2022 hefði hann lifað.
Við e...
Það er ævinlega fjör á Öskudaginn. Það var engin undantekning þetta árið. Í skólann mættu allskyns furðuverur bæði stórar og smáar. Kötturinn var slegin úr tunnunni og dansað af hjartans lyst eftir að Tunnumeistarinn deildi með sér góðgætinu sem datt með kettinum úr ...
Dagur leikskólans er ávallt haldin hátíðlegur í Krakkakoti með uppbroti á deginum. Í ár eins og undanfarin ár þá bjuggum við til stöðvar út um allt hús og börnin fengu að flæða á milli deilda og heimsækja hverja stöð ein oft og þau vildu. Börnin fengu líka að hafa á...
Löng hefð er fyrir því að við gerum okkur glaðan dag í Krakkakoti á Bóndadaginn. Við hittumst í salnum og syngjum saman þjóðleg lög, fræðumst um gamla daga og lifnaðarhætti áður fyrr. Börnin fá að sjá gamla muni og smakka hákarl. Það voru þjóðleg börn sem komu í ...
Elsta árgangi skólans var boðið í heimsókn að Bessastöðum í morgun til að hjálpa forsetahjónunum Herra Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid forsetafrú að kveikja á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði. Alltaf mikil tilhlökkun í börnunum að heimsækja forsetahjónin. ...
Fimmtudaginn 1. des átti Krakkakoti 32 ára afmæli.
Börnin buðu foreldrum sínum í afmæliskaffi, morgunbollur og piparkökur. Allir áttu saman notanlega stund og gaman að sjá hvað allir voru afslappaðir og gáfu sér góðan tíma til að setjast og leika með börnunum og labba...
Það er 30 ára hefð fyrir því að börnin í Krakkakoti baki úr gerdegi fyrir jólin. Við köllum afraksturinn "gerkarla" sem við hengju upp fyrir ofan hólf barnanna bæði til að fá góða lykt í fataklefann og til að skreyta fataklefann fyrir jólin.
Í vikunni h...
Í tilefni af Hrekkjavöku þá var búningadagur í Krakkakoti. Börn og starfsfólk mætti í búningum og gerður sér glaðan dag. Ekkert ógnvænlegt í gangi bara skemmtilegur búningadagur. Börn elska búningadaga og þessi var ekkert undanskilin.
Börnin á Álfalandi og Heimalandi nutu þess í gær að foreldri færði okkur Trjónukrabba til að skoða.
Trjónukrabbinn hefur fjögur pör af gangfótum sem eru lengri en skjöldurinn. Framan við ganglimina eru tvær griptengur sem eru styttri en gildari en fæturn...
Bleiki dagurinn var tekin með trompi í Krakkakoti. Svo vel að það sló bleikum ljóma á Krakkakot í dag. Alltaf gaman að gera sér glaðan dag. Litadagar eru skemmtilegir og svo er svo gott að læra að þekkja bleika litinn þegar allir mæta í bleiku.
Í...