Karellen
news

Afmæliskaffi Krakkakots

01. 12. 2023

Í morgun komu foreldrar og fengu sér kaffi, rúnstykki og piparkökur með börnunum. Þetta var notaleg stund þar sem börn og foreldrar fóru á milli deilda og skoðuðu og var það langþráður draumur hjá sumum eldri systkina að fara á deild yngri systkina. Það var gleðilegt að sjá hversu margir sáu sér fært að koma og verja þessari stund með okkur.

© 2016 - 2024 Karellen