Karellen
news

föstudagsfrétt 24.11.23

24. 11. 2023

Hæhæ,

Á mánudaginn vorum við öll inni fyrir hádegi að leika saman. Eftir hádegi fórum við öll út.

Á þriðjudaginn voru allir inni fyrir hádegi í rólegum leik og jólaföndri. Við vorum svo í stórri samveru í markvissri málörvun og þennan þriðjudaginn ákv...

Meira

news

föstudagsfrétt 17.11.23

17. 11. 2023

Hæhæ kæru foreldrar.

Við erum öll að komast í jólagírinn hérna á Álfalandi. Í þessari viku erum við búin að föndra fyrir jólin og hlusta á jólalög. Í næstu viku ætlum við aðeins að byrja að syngja jólalög í samverustundunum okkar.

Á mánudaginn fór ...

Meira

news

Föstudagsfrétt 10.11.23

10. 11. 2023

Á mánudaginn fór rauði hópurinn út fyrir hádegi og guli hópurinn var í frjálsum leik inni á meðan. Eftir hádegi fór svo guli hópurinn út.

Á þriðjudaginn skellti rauði hópurinn sér í vettvangsferð og skemmtu sér ótrúlega vel. Guli hópurinn fór í lubbastund þar...

Meira

news

Föstudagsfrétt 3.11.23

03. 11. 2023

Hæhæ!

Á mánudaginn var allur hópurinn inni fyrir hádegi að klára hrekkjavöku skrautið sitt og að leika í frjálsum leik. Eftir hádegi fóru allir út að leika og komu kátir krakkar inn að borða í kaffitímanum. Dagurinn endaði á frjálsum leik á sínum svæðum og ról...

Meira

news

Foreldrafundur

18. 09. 2019

Komið þið sæl.

Ég vil minna á foreldrafundinn sem er næstkomandi mánudag, 23.9 kl.8.05. Þar verður farið yfir helstu áherslur í leikskólastarfinu, nýjungar í leikskólastarfinu, hagnýtar upplýsingar og námsáætlun Óskalands.

Af okkur er allt gott að frétta og...

Meira

news

Aðlögun

04. 09. 2019

Sæl verið þið.

Nú er að aðlögunin hjá nýju börnunum lokið og allt hefur gengið vel. Þetta er flottur hópur sem gaman verður að kynnast nánar. Við erum spenntar fyrir komandi skólaári.

Kveðja Sóley og Rakel

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen