Komið þið sæl.
Ég vil minna á foreldrafundinn sem er næstkomandi mánudag, 23.9 kl.8.05. Þar verður farið yfir helstu áherslur í leikskólastarfinu, nýjungar í leikskólastarfinu, hagnýtar upplýsingar og námsáætlun Óskalands.
Af okkur er allt gott að frétta og...
Sæl verið þið.
Nú er að aðlögunin hjá nýju börnunum lokið og allt hefur gengið vel. Þetta er flottur hópur sem gaman verður að kynnast nánar. Við erum spenntar fyrir komandi skólaári.
Kveðja Sóley og Rakel
...