Karellen
news

Bóndadagur - Þorrablót

21. 01. 2022

Að íslenskum sið höldum við Bóndadaginn hátíðlegan í Krakkakoti með því að kynna fyrir börnunum gamla muni, segja þeim frá gömlum tíma, hvernig klæðnaður var, leikföng, áhöld og matur. Börnin mættu þjóleg og fín í leikskólann í dag. Alltaf gaman á Þorrab...

Meira

news

Skipulagsdagur 3. janúar leikskólinn lokaður

02. 01. 2022

Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu þar sem starfsfólki er ætlað að undirbúa skólastarf næstu vikna með tilliti til sóttvarna og þess að mögulega kemur til röskunar á skólastarfi vegna fjölda smita í samfélaginu.

...

Meira

news

Þorláksmessa

23. 12. 2021

Það var ósköp fátt hjá okkur í Krakkakoti í dag. Við reyndum að brjóta daginn aðeins upp fyrir elstu börnin og borðuðum öll þorláksmessu fiskinn saman í salnum. Eftir matinn fengu börnin að horfa á stutta jólamynd og svo var farið út í þetta yndislega ve...

Meira

news

Dúó stemma í jólaheimsókn

22. 12. 2021

Við fengum frábæra gesti í heimsókn í gær frá Dúó Stemmu. Dúóið skipa hjónin Herdís og Steef. Steef spilar á alla mögulega og ómögulega hluti og Herdís syngur og spilar lisavel á víólu. Saman skemmta þau börnunum með allskonar söngvum, hljóða samspili, sögum og hljó...

Meira

news

Jólaleikrit

16. 12. 2021

Foreldrafélagið bauð börnunum upp á jólaleikrit í dag sem þeir félagar Ingi og Jóel sýndu okkur og heitir "Strákurinn sem týndi jólunum". Alltaf svo skemmtilegt að fá þá félaga í heimsókn en bæði börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega.

<...

Meira

news

Jólaball

16. 12. 2021

Föstudaginn 10 desember var jólaball í Krakkakoti. Við ákváðum að færa jólaballið út að bæjartrénu okkar sem er hér í bakgarðinum og dansa í kringum það. Við áttum ekki von á að jólasveinar mundu láta sjá sig (þar sem þeir voru ekki komnir til byggða) en það kom ...

Meira

news

Krakkakot komið í jólabúning á afmælisdaginn

01. 12. 2021

Í dag á Krakkakot 31 árs afmæli. Í morgun þegar börnin mættu í skólann var starfsfókið búið að færa Krakkakot í jólabúning. Við gerðum okkur glaðan dag og fengum pizzu í hádeginu og piparkökur og mandarínur í kaffinu.


Meira

news

Fyrsti snjórinn

01. 12. 2021

Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar fyrsti snjórinn fellur. Snjórinn er skemmtilegur efniviður og það er gaman að gera tilraunir og taka hann inn og fá að koma við hann með berum höndum og jafnvel smakka aðeins á honum.

Svo er alltaf svo spennandi þegar h...

Meira

news

Starfs- og matsáætlun 2021-2022

17. 11. 2021

Út er komin starfsáætlun Krakkakots fyrir árið 2021-2022. Hana má finna hér

Matsáætlun fyrir árið 2021-2022, má finna hér

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2021

Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í Krakkakoti í morgun eins og um land allt.

Börnin á elstu deildunum þremur skiptust á að koma fram og syngja eða fara með þulur og ljóð fyrir börnin á öðrum deildum en þeirra egin.

Börnin á ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen