Karellen
news

Jólaleikrit

16. 12. 2021

Foreldrafélagið bauð börnunum upp á jólaleikrit í dag sem þeir félagar Ingi og Jóel sýndu okkur og heitir "Strákurinn sem týndi jólunum". Alltaf svo skemmtilegt að fá þá félaga í heimsókn en bæði börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega.

<...

Meira

news

Jólaball

16. 12. 2021

Föstudaginn 10 desember var jólaball í Krakkakoti. Við ákváðum að færa jólaballið út að bæjartrénu okkar sem er hér í bakgarðinum og dansa í kringum það. Við áttum ekki von á að jólasveinar mundu láta sjá sig (þar sem þeir voru ekki komnir til byggða) en það kom ...

Meira

news

Krakkakot komið í jólabúning á afmælisdaginn

01. 12. 2021

Í dag á Krakkakot 31 árs afmæli. Í morgun þegar börnin mættu í skólann var starfsfókið búið að færa Krakkakot í jólabúning. Við gerðum okkur glaðan dag og fengum pizzu í hádeginu og piparkökur og mandarínur í kaffinu.


Meira

news

Fyrsti snjórinn

01. 12. 2021

Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar fyrsti snjórinn fellur. Snjórinn er skemmtilegur efniviður og það er gaman að gera tilraunir og taka hann inn og fá að koma við hann með berum höndum og jafnvel smakka aðeins á honum.

Svo er alltaf svo spennandi þegar h...

Meira

news

Starfs- og matsáætlun 2021-2022

17. 11. 2021

Út er komin starfsáætlun Krakkakots fyrir árið 2021-2022. Hana má finna hér

Matsáætlun fyrir árið 2021-2022, má finna hér

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2021

Dagur íslenskrar tungu var haldin hátíðlegur í Krakkakoti í morgun eins og um land allt.

Börnin á elstu deildunum þremur skiptust á að koma fram og syngja eða fara með þulur og ljóð fyrir börnin á öðrum deildum en þeirra egin.

Börnin á ...

Meira

news

Jólaundirbúningur hafin í Krakkakoti

16. 11. 2021

Jólaundirbúningurinn er hafin í Krakkakoti. Börnin byrjuðu að baka í vikunni og listakrókarnir eru fullir af allskonar jólaföndri. Það er hefð fyrir því að börnin baki "gerkarla" fyrir jólinn til að skreyta fataklefana með.

...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn

16. 11. 2021

Þriðjudaginn 2. nóvember fengum við góða heimsókn frá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu. Þau voru komin til að hitt elstu börnin í skólanum og kynna fyrir þeim eldvarnir. Elstu börnin á Holtakoti komu til okkar að þessu sinni en skólarnir skiptast á að tka á móti sl...

Meira

news

Forvarnarvika og bleikur dagur

15. 10. 2021

Nú stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ sem ber yfirskriftina Virðing og Velferð. Af því tilefni komu börn í bleikum fötum, af því að "Bleiki" dagurinn er í dag saman í salnum og við fengum að horfa saman á þá Gunna og Felix fjalla um það hvernig við getum staðið með sj...

Meira

news

Heimaland skoðar Hrefnutarf.

01. 10. 2021

örnin á Heimalandi tóku sér göngutúr og strædóferð niður á sjóvarnargarðin við Blikastíg til að skoða hvalinn sem hafði skolað þar á land. Þar kom einnig Stöð 2 til að gera frétt um hvalrekann og vildu taka börnin tali og spurðu þau hvað þau héldu að hefð...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen