Í Krakkakoti er búið að vera líf og fjör.
Í þessari viku vorum við með listasmiðju úti sem allir voru ánæðir með.
Einnig á föstudögum þá erum við með sulludaga sem börnin elska, höfum sápukúlur og fjör.
<...
Í gær vorum við með hina árlegu Krakkakotsleika sem við höldum alltaf í lok júní. Í júnímánuði erum við með hreyfingu á hverjum degi og endum síðan á Krakkakotsleikum,
Við skiptum börnunum í eldri og yn...
Fimmtudaginn 19. maí var hátíðisdagur hér í Krakkakoti. Í fyrsta sinn eftir Covid gátum við boðið foreldrum að koma í heimsókn í leikskólann og gleðjast með okkur.
Hátíðin byrjaði með því að 19 börn útskrifuðust formlega úr leikskó...
Árgangarnir 2016, 2018 og 2019 fóru í sveitaferð að Miðdal í kjós í morgun. Veðrið lék við okkur og ferðin var frábær í alla staði. Þarna sáu börnin, hesta, kindur, geit, kettlinga, hænu unga, hvolp og fullt af nautgripum, naut, kálfa og kýr.
Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur í Ævintýraferðinni okkar þetta árið nutu börnin frá Krakkakoti og Holtakoti dagsins í "Ævintýraferðinni okkar 3. maí". Við þökkum Lionsklúbbi Álftaness fyrir frábæran dag en eins og undanfarin...
Einn af skemmtilegustu dögum ársins í Krakkakoti er Öskudagurinn. Hér var feikna fjör í dag þar sem mættu allkonar furðuverur, ofurhetjur, Elsur, Línur og svo mætti lengi telja. Allir skemmtu sér konunglega. Myndir segja meira en mörg orð.
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.
Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema b...
Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur í leikskólum landsins 6. febrúar ár hvert. Þar sem dag leikskólans ber upp á sunnudag þá fögnuðum við honum í dag í Krakkakoti.
Á þessum degi finnum við okkur einhver skemmtileg og öðruvísi verkefni og í dag vorum við með li...
Nú er að hefjast sex vikna danskennsla með Dagnýju Björk danskennara. Fyrsti tíminn var í dag og það var mikið fjör hjá börnunum. Börnin dugleg að taka þátt alvegn niður í eins árs krílinn okkar og allir svo glaðir að andlitin geisluðu.
...Að íslenskum sið höldum við Bóndadaginn hátíðlegan í Krakkakoti með því að kynna fyrir börnunum gamla muni, segja þeim frá gömlum tíma, hvernig klæðnaður var, leikföng, áhöld og matur. Börnin mættu þjóleg og fín í leikskólann í dag. Alltaf gaman á Þorrab...