Karellen
news

kveðjustund í Krakkakakoti

26. 05. 2023

Í morgun kvöddum við fjóra starfsmenn sem eru að láta af störfum. Hafdísi Ósk starfsmanns á Bjarmalandi sem er að fara á vit ævintýranna á öðrum vettvangi, eins vorum við að kveðja Björk matráð og Karen og Höllu sem hafa verið starfsmenn á Óskalandi í vetur. Þær eru nú allar að ljúka starfsæfi sinni í lok maí. Þær eru líka að fara á vit nýrra ævintýra þar sem vinna mun ekki stoppa þær í að gera það sem þær langar til. Við þökkum öllum þessum frábæru starfsmönnum fyrir samveruna í Krakkakoti þeirra verður allra sárt saknað.

© 2016 - 2024 Karellen