Karellen
news

Bleikur dagur

22. 10. 2023

Í dag var bleikur dagur og komu mörg börn og starfsmenn í bleiku til að sýna stuðning við allar þær konur sem eru að glíma við krabbamein í dag, eða hafa háð þá glímu, og fjölskyldur þeirra.


...

Meira

news

Bókavika

13. 10. 2023

Það var gaman að sjá hversu margir tóku þátt í bókavikunni okkar og nefndu foreldrar að það var stundum lesið allt upp í fimm bækur á dag.

Börnin voru mjög áhugasöm og komu með bækurnar sínar í leikskólann til að lesa og leyfa öðrum börn að sjá. Bóka...

Meira

news

Kveðju og afmælisveisla

04. 08. 2023

Á föstudaginn vorum við með kveðju- og afmælisveislu fyrir hana Hjördísi okkar.

Við komum öll saman inn í sal, börn og starfsmenn bæði nýir og gamlir. Laura var með smá kveðju og þakkarorð til Hjördísar og síða...

Meira

news

Krakkakotsleikarnir 2023

04. 07. 2023


Krakkakotsleikarnir í Krakkakoti fóru fram föstudaginn 30. júní s.l. en allan júnímánuð hafa börnin farið í skipulagða hreyfingu úti á morgnana. Þar hafa þau farið í leiki, farið útfyrir skólalóðina og fundið krefjandi staði fyrir hreyfingu.

Meira

news

Sumarhátíð 2023

04. 07. 2023


Sumarhátíðin í Krakkakoti var haldin þann 23. júní og voru veðurguðirnir ekki alveg hliðhollir okkur en það var rok og rigning en stytti þó upp þegar gestirnir okkar úr Latabæ komu í heimsókn. Þau eru alltaf jafn vinsæl Íþróttaálfurinn og Solla...

Meira

news

kveðjustund í Krakkakakoti

26. 05. 2023

Í morgun kvöddum við fjóra starfsmenn sem eru að láta af störfum. Hafdísi Ósk starfsmanns á Bjarmalandi sem er að fara á vit ævintýranna á öðrum vettvangi, eins vorum við að kveðja Björk matráð og Karen og Höllu sem hafa verið starfsmenn á Óskalandi í vetur. Þær eru ...

Meira

news

Útskrift 2023

26. 05. 2023

Föstudaginn 19. maí var hátíðarstund í Krakkakoti. Sextán börn úskrifuðust úr leikskólanum og nú tekur grunnskólinn við. Yndisleg stund þar sem börnin sungu fyrir gesti sína og fengu útskriftaskjal, útskriftahatt og rós frá kennurum sínum. Það er alltaf söknuður að kve...

Meira

news

Yndisleg gjöf frá yndislegum velunnara Krakkakots

03. 03. 2023

Í dag fengum við yndislegan gest í heimsókn, hana Grétu Konráðsdóttur sem kom færandi hendi og færði skólanum að gjöf fallegt hljóðfærasett í minningu um eiginmann hennar Andrés Emil Bjarnason sem hefði orðið 70 ára í lok árs 2022 hefði hann lifað.

Við e...

Meira

news

Öskudagurinn 2023

02. 03. 2023

Það er ævinlega fjör á Öskudaginn. Það var engin undantekning þetta árið. Í skólann mættu allskyns furðuverur bæði stórar og smáar. Kötturinn var slegin úr tunnunni og dansað af hjartans lyst eftir að Tunnumeistarinn deildi með sér góðgætinu sem datt með kettinum úr ...

Meira

news

Dagur leikskólans 2023

06. 02. 2023

Dagur leikskólans er ávallt haldin hátíðlegur í Krakkakoti með uppbroti á deginum. Í ár eins og undanfarin ár þá bjuggum við til stöðvar út um allt hús og börnin fengu að flæða á milli deilda og heimsækja hverja stöð ein oft og þau vildu. Börnin fengu líka að hafa á...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen