Karellen
news

Öskudagur

02. 03. 2022

Einn af skemmtilegustu dögum ársins í Krakkakoti er Öskudagurinn. Hér var feikna fjör í dag þar sem mættu allkonar furðuverur, ofurhetjur, Elsur, Línur og svo mætti lengi telja. Allir skemmtu sér konunglega. Myndir segja meira en mörg orð.© 2016 - 2023 Karellen