Karellen
news

Dans, dans, dans

21. 01. 2022

Nú er að hefjast sex vikna danskennsla með Dagnýju Björk danskennara. Fyrsti tíminn var í dag og það var mikið fjör hjá börnunum. Börnin dugleg að taka þátt alvegn niður í eins árs krílinn okkar og allir svo glaðir að andlitin geisluðu.

© 2016 - 2022 Karellen