news

Strákurinn sem týndi jólunum.

20. 12. 2019

Í morgun fengum við skemmtilega gesti til okkar í leikskólann. Það voru þeir Jóel og Ingi sem eru leikarar og sýndu okkur jólaleikritið "Strákurinn sem týndi jólunum". Allir skemmtu sér konungleg og tóku virkan þátt í leikritinu. Leikararnir voru alveg bráðskemmtilegir og allir svo glaðir með sýninguna bæði börn og starfsfólk.

Við sendum okkar bestu þakkir til Foreldrafélagsins sem bauð okkur upp á þessa skemmtulegu jólasýningu.


© 2016 - 2020 Karellen