news

Forvarnarvika og bleikur dagur

15. 10. 2021

Nú stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ sem ber yfirskriftina Virðing og Velferð. Af því tilefni komu börn í bleikum fötum, af því að "Bleiki" dagurinn er í dag saman í salnum og við fengum að horfa saman á þá Gunna og Felix fjalla um það hvernig við getum staðið með sj...

Meira

news

Heimaland skoðar Hrefnutarf.

01. 10. 2021

örnin á Heimalandi tóku sér göngutúr og strædóferð niður á sjóvarnargarðin við Blikastíg til að skoða hvalinn sem hafði skolað þar á land. Þar kom einnig Stöð 2 til að gera frétt um hvalrekann og vildu taka börnin tali og spurðu þau hvað þau héldu að hefð...

Meira

news

Blær komin úr löngu sumarleyfi.

01. 10. 2021

Í mogun fengu börnin okkar frábæra Blæ aftur inn í skólastarfið úr löngu sumarleyfi. Blær sagðist hafa farið í sumarleyfi til Ástralíu að hitta vini sína þar. Á leið sinni til baka hitti hann vini sína sem áttu hvergi heima og sagði börnunum frá því að við sem byggju...

Meira

news

Litlir vísindamenn í Krakkakoti

30. 09. 2021

Það hljóp heldur betur á snærið hjá okkur í gær þegar ein pabbinn okkar kom færandi hendi með skemmtilegan feng úr hafinu. Þetta var lítill hákarl og stærðar krabbi.

Allar deildir fengu þessi dýr hafsins til að skoða og fannst öllum mikið til koma og...

Meira

news

Að fylla fötu

10. 09. 2021

Undanfarna viku hefur verið bókavika í Krakkakoti. Börnin hafa komið með bækur að heiman í leikskólann og foreldrar verið hvattir til að lesa fyrir börn sín. Við enduðum bókavikuna á samveru í salnum þar sem allar eldri deildarnar Álfaland, Heimaland og Bjarmaland komu saman ...

Meira

news

Netföng leikskólans og starfsmanna að breytast.

31. 08. 2021

Nú eru að verða breytingar á netfangi leikskólans og hjá starfsmönnum leikskólans.Netfang leikskólans verður krakkakot@krakkakot.is

Neföng starfmanna taka endinguna @krakkakot.is

...

Meira

news

Skóladagatal og skipulagsdagar 2021 - 2022

25. 08. 2021

Skóladagatal veturinn 2021 - 2022 er komið á vefinn. Sjá hér. Skóladagatal

Skipulagsdagar skólaársins eru fjórir, sem hér segir.

Miðvikudaginn 15. september.

Föstudaginn 22. október.

Þriðjudaginn 11. janúar.

Föstudaginn 27. maí.

Þessir ...

Meira

news

Líf og fjör í Krakkakoti

30. 07. 2021

Það er búið að vera líf og fjör hjá okkur síðustu tvær vikurnar.

Við vorum með bangsadag, bjuggum til flugdreka, sulluðum,

dönsuðum og ýmislegt annað.

...

Meira

news

Vel heppnaður hjóladagur

06. 07. 2021


Gleði í dag þar sem börnin máttu koma með hjól, hlaupahjól, þríhjól eða sparkbíla í skólann. Yngstu börnin voru innan lóðar en þau eldri fóru og hjóluðu um göngustígana í nágreni skólans. Skemmtilegt uppbrot á deginum í dag.

...

Meira

news

Krakkakotsleikarnir

30. 06. 2021


Krakkakotsleikarnir" okkar fóru fram í morgun í áttunda sinn. Starfsmenn Krakkakots undirbjuggu skemmtilega þrautabraut á leikskólalóðinni en yngstu börnin voru alveg sér á "gula" svæðinu. Allir stóðu sig með mikilli prýði í þrautabrautinni og sumi...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen