Karellen

Handbók leikskóla

Hér má sjá sjá Handbók leikskóla um velferð og öryggi barna í leikskólum sem Mennta- og menningarráðuneytið gaf út 2014 en markmið hennar er að verð leiðbeinandi fyrir sveitarstjórnir, rekstraraðila, skólastjórnendur, kennara og aðra sem starfa í leikskólum um velferð og öryggi barna í leikskólum. Handókin fjallar um mikilvægð ýmis konar forvarna með það fyrir augum að tryggja sem best öryggi og velferð barna og hvernig skuli bregðast við slysum og áföllum af ýmsu tagi sem geta komið upp í daglegur starfi leikskóla.


© 2016 - 2024 Karellen