news

Eldgos á Álfalandi

07. 05. 2021

Í samverustund á Álfalandi í morgun var eldfjallið sem börnin á Álfalandi hafa verið að búa til virkjað. Börnin voru mjög spennt að sjá hverngi mundi gjósa úr fjallinu. Kolfinna sem hefur haft umsjón með verkefninu hafð veg og vanda af því að koma eldgosinu af stað.

<...

Meira

news

Útskriftaferð

05. 05. 2021

Þriðjudaginn 4. maí fóru elstu börnin í leikskólanum (börn fædd 2015) í Ævintýrafeð í boði Lionsklúbbs Álftaness. Ferðinni var heitið í sumarbústað undir Hafnarfjalli sem einn Lionsmaðurinn var svo elskulegur að bjóða okkur í heimsókn til. Þar voru grillaðar ...

Meira

news

Kílómeter upp í himinninn - Barnamenningarhátíð í Garðabæ

03. 05. 2021

Elstu börnin í Krakkakoti (börn fædd 2015) fengu boð um að taka þátt ljóðagerð með leikkonunni Höllu Margréti Jóhannesdóttur í tengslum við opnun barnamenningarhátíðar í Garðabæ. Þegar þau höfðu unni með henni í tvö skipti unnu þau myndverk í leikskólanum og ljó...

Meira

news

Umferðaskólinn ungir vegfarendur

03. 05. 2021

Á föstudaginn fengu elstu börnin í Krakkakoti (börn fædd 2015) umferðafræðslu. Þar sem enginn má koma inn í skólann núna þá sá leikskólastjóri sjáfur um fræðsluna. Farið var yfir öryggibeldi og öryggi í bílum almennt t.d. það að börn verða að vera orðin 150 cm á...

Meira

news

Listsköpun að vori.

03. 05. 2021


Undanfarnar vikur hafa börnin í Krakkakoti verið að vinna þematengd verkefni um vorið, fugla og eldgos svo eitthvað sé nefnt. Hér má sjá brot af verkum barnanna....

Meira

news

Litlir snillingar

16. 04. 2021

Um áramótin opnaði Óskaland aftur eftir nokkurt hlé og dvelja þar nú börn sem urðu eins árs í janúar og febrúar. Þetta eru litlir snillingar sem eru öll að venjast leikskólalífinu og að öðlast öryggi í leikskólaumhverfinu. Það er dásamlegt að sjá þau þroskas...

Meira

news

Hugarfrelsi á Heimalandi

16. 04. 2021

Einu sinni í viku er "Hugarfrelsisstund" á Heimalandi. Þá njótum við þess að slaka á hlustum á róandi tónlist, leggjumst á dýnur, tökum öndunaræfingar og lesum hugleiðslusögur. Þetta er liður í að kenna börnunum að slaka á og anda djúpt og dvelja í "núinu". St...

Meira

news

Álfaland heimsækir hesthúsin

16. 04. 2021

Í vikunni fór Álfaland í vettvangsferð að hesthúsunum og hittu hann Guðmund hestabónda sem var svo vinsamlegur að taka vel á móti börnunum og leyfa þeim að skoða hestana. Börnunum fannst þetta heilmikið ævintýri.

...

Meira

news

Dagur einhverfu

16. 04. 2021

Föstudaginn 9. apríl klæddumst við bláu til að minna á dag einhverfu og sýna þeim stuðning sem kljást við einhverfu.
Við hvetjum alla til að skoða fræðslumyndböndin um Dag og Maríu en þau má finna á www.blarapril.is - horfa á þau og spjalla saman um fjölbreytileikann ...

Meira

news

Garðabæjarlistinn með páskaglaðning

30. 03. 2021

Guðjón Pétur Lýðsson frá Garðabæjarlistanum kom færandi hendi og færði starfsfóki Krakkakoti Risa páskaegg í dag. Við sendum Garðabæjarlistanum okkar innilegasta þakklæti fyrir glaðninginn og fyrir að muna eftir starfsmönnum leikskólanna. Manni hlýnar um hjartaræturnar. T...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen