news

Líf og fjör í góða veðrinu í dag

21. 08. 2020

Það var mikið fjör hjá okkur í Krakkakoti í dag í góða veðrinu. Við komum saman á hólnum úti á lóð í morgun og sungum saman fyrir hana Hebu sem er að hætta hjá okkur í dag. Heba er að fara í skóla og munum við sakna hennar mjög mikið.

Vi...

Meira

news

Gaman saman í sól og sumri

12. 08. 2020

Hérna eru nokkrar myndir frá

góðum sumardegi í júlímánuði.


...

Meira

news

Hugleiðsla og jóga úti í náttúrunni

14. 07. 2020

Í dag fórum við út í náttúruna og lögðumst í grasið gerðum jógaæfingar, hugleiðslu og öndunaræfingar.


...

Meira

news

Í dag kvöddum við elsku Siggu okkar

10. 07. 2020

Í dag er söknuður og þakklæti í hjörtum okkar sem starfa í Krakkakoti. Hún Sigga okkar á Heimalandi er að kveðja okkur í dag eftir langa starfsævi. Við eigum eftir að sakna hennar og starfskrafta hennar mjög mikið.

Við hittumst öll í salnum í morgun og sungum fyrir Si...

Meira

news

Vatnsrennibraut í garðinum

10. 07. 2020

Í dag reyndum við að búa til vatnsrennibraut úti í garði. Það gekk nú svona og svona. Krafturinn á vatninu hefði mátt vera meiri og brekkan hærri en börnin höfðu gaman af þessari tilraun.

...

Meira

news

Líf og fjör

09. 07. 2020

Margt er brallað í Krakkakoti þessa dagana. Sumarstafið í hámarki þó að nú séu einungis helmingu barna í skólanum og hinir eru í sumarleyfi. Starfsfólk er líka að koma og fara í og úr sumarleyfi. Meðan á sumarleyfum starfsfólks stendur erum við með frábæra sumarstarfsmen...

Meira

news

Frábær gjöf frá foreldrafélagi Krakkakots.

08. 07. 2020

Í dag fengum við afhennt fjögur ný skínandi falleg rauð hjól sem foreldrafélag Krakkakots gaf okkur í Krakkakoti. Frábær gjöf sem börnin sem eru búin að prófa eru himinsæl og glöð með. Við sendum innilegar þakkir til foreldrafélagsins fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Þett...

Meira

news

Sumarstarf í Krakkakoti

12. 06. 2020

Það er búið að vera mikið fjör hjá okkur í Krakkakoti í þessari viku.

Heimaland og Álfaland fóru í strædí á skólalóðina hjá Hofstaðaskóla og hreystibrautina hjá Flataskóa.

Hinar deildarnar fóru í göngutúr í nágrenninu.

Í dag föstudag var sullu...

Meira

news

Sumarhátíð

05. 06. 2020


Sumarhátíð Krakkakots var veð öðru sniði en venjulega. En þetta árið voru engir gestir á sumarhátíðinni. Starfsfólk og börn gerður sér glaðan dag á leikskólalóðinni við allskonar þrautir og leiki. Sápukúlur flugu um allt og tónlist glumdi yfir allann völl....

Meira

news

Stuðsveitin Fjör í heimsókn

28. 05. 2020

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag. Stuðsveitin Fjör kom í síðasta sinn á þessum vetri. Sögnstundin var sameiginleg með öllum börnunum á Holtakoti og hittumst við í gula skotinu á lóð Krakkakots. Allir sungu saman af hjartans lyst og nutu þess að hlusta á þessa snil...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen