Leikskólar Garðabæjar loka ekki yfir sumartímann en öll börn þurfa að taka 4 vikur samfleitt í sumarfrí innans hefðbundins orlofstíma.

Foreldrar þurfa að tilkynna orlofstöku barnanna til leikskólastjóra í mars ár hvert á þar til gerðum eyðublöðum. Eyðublöðin geta foreldrar nálgast hjá kennurum deilda eða sótt það hér á slóðinni Sumarleyfisóskir barna

© 2016 - 2021 Karellen