news

Helgileikur í Krakkakoti

07. 12. 2018

Á föstudaginn var bauð Bjarmaland öllum deildum leikskólans framm í sal og börnin á Bjarmalandi sýndu helgileik.

Það er alltaf svo dásamleg stund og hátíðleg.


...

Meira

news

Heimsókn að Bessastöðum

04. 12. 2018

Þriðjudaginn 4. desember bauð Herra Guðni Th. Jóhanesson og frú Elísa okkur til Bessastaða ásamt Holtakoti og yngstu bekkjum Álftanesskóla þar sem við hjálpuðum honum við að tendra á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði. Við sungum og dönsuðum í kringum jólatrén v...

Meira

news

Aðventukaffi í Krakkakoti

30. 11. 2018

Föstudaginn 30. nóvember buðum við foreldrum í afmælis og aðventukaffi í Krakkakot. Það stóð ekki á foreldrum að mæta og var fullt út úr dyrum. Börnin buðu foreldrum sínu upp á rúnstykki og kaffi og smákökur sem þau höfðu bakað. Mjög notanleg morgunstund í upphafi a...

Meira

news

Bakað fyrir jólin í Krakkakoti.

28. 11. 2018

Börnin á öllum deildum Krakkakots bökuðu gerkarla og smákökur fyrir jólin.


...

Meira

news

Flæði milli deilda.

21. 09. 2018

Á föstudögum eru eldri deildirnar okkar tvær Álfaland og Heimaland með flæði milli deilda. Flæði milli deilda er þegar börnin á þessum tveimur deildum velja sér verkefni á hvorri deildinni sem er. Þarna kynnast börnin innbyrgðis á báðum deildum.


...

Meira

news

Leikskólanum færð gjöf.

21. 09. 2018

Við fengum góða heimsókn frá félaga í Lionsklúbbnum Seylu í morgun en hún afhennti okkur námsefnispakka sem Menntamálastofnun og Lions-hreyfingin standa sameiginlega að dreifingu á til allra nemenda í elstu bekkjum leikskóla á Íslandi með það að markmiði að efla hæfni þ...

Meira

news

Blær bangsi komin úr sumarleyfi.

20. 09. 2018

Bangsinn Blær kom í Krakkakot í morgun eftir langt og ævintýralegt sumarleyfi í Ástralíu. Með honum komu allir litlu "hjálparbangsarnir" sem hann tók með sér í frí ásamt nýjum "hjálparböngsum" fyrir ný börn í Krakkakoti. Blær bangsi er táknmynd Vináttu sem er forvarnarve...

Meira

news

Stuðsveitin Fjör í heimsókn.

20. 09. 2018

Í morgun fengum við skemmtilega og fjölhæfa gesti í heimsókn. Þetta voru þeir Séra Hans Guðberg, Óskar Logi, Arngrímur og Sindri sem skipa hljómsveitina Stuðsveitin Fjör. Þessir stórskemmtilegu vinir okkar eru alveg frábærir og gaman að fá þá í heimsókn með hlj...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn.

11. 09. 2018

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom í heimsókn í dag og fræddi elstu börn Holtakots og Krakkakots um eldvarnir.


...

Meira

news

Aðlögun

04. 09. 2018

Nú er aðlögun að mestu að ljúka hjá okkur í Krakkakoti. Nú hafa 20 ný börn lokið aðlögun og 3 börn eiga eftir að bætast í hópinn í septemmber, október og nóvember.

Alögun hefur gengið vel, það tekur þó alltaf góðan tíma fyrir börninað öðlast fullt örygg...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen