news

Dansandi börn

12. 04. 2019


Danstímunum með Dagnýju Björk lauk í morgun með danssýningu hjá þremur elstu árgöngum skólans. Það er alveg ótrúlegt hvað börnin eru búin að læra á þessum stutta tíma. Dagný Björk er algjörlega frábær með krökkunum og hafa danstímarnir gengið ...

Meira

news

Öskudagsfjör

07. 03. 2019

Öskudagurinn heppnaðist stórvel, allir spenntir að slá köttinn úr tunnuni og skemmta sér í salnum. Við fengum tvo tunnumeistara í gær en yngri börnin voru saman á öskudagsskemmtun og eldri börnin saman. Eftir að kötturinn var sleginn úr tunnunni var dansað með miklum...

Meira

news

Ömmu og afa dagur

04. 03. 2019

Börnin í Krakkakoti buðu ömmum sínum og öfum eða bara öðrum ættingjum í heimsókn 28. febrúar s.l.

Það er skemmst frá því að ömmur og afar og eða aðrir sem tengjast börnunum fjörlskylduböndum fjölmenntu í heimsókn í Krakkakot. Frábær mæting og yndislegt að ...

Meira

news

Dagur leikskólans

08. 02. 2019


Dagur leikskólans var haldin hátíðlegur í 12. sinn 6. febrúrar. Í tilefni dagsins buðum við Félagi eldri borgara á Álftanesi í heimsókn í vöfflukaffi og söng 5. febrúar. En þann sjötta febrúar helguðum við daginn börnunum í Krakkakoti. Settar voru upp...

Meira

news

Félag eldri borgar á Álftanesi í heimsókn

05. 02. 2019

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru félagar í félagi eldri borgar á álftanesi. Við buðum þeim í heimsókn í tilefni af degi leikskólans sem er á morgun 6. febrúar. En á morgun ætlum við að hafa húllum hæ í Krakkakoti og láta börnin njóta dag...

Meira

news

Þorrablót í Krakkakoti

05. 02. 2019

Á Bóndadaginn fögnuðum við komu þorra að íslenskum sið og héldum þorrablót. Börnin söfnuðust saman í salnum og það voru sungin þorralög ásamt því að Sæbjörg og Hjördís voru með spunaleikþátt um "Gamala daga" þar sem ýmsir gamlir munir voru kynntir fyrir börnunum...

Meira

news

Helgileikur í Krakkakoti

07. 12. 2018

Á föstudaginn var bauð Bjarmaland öllum deildum leikskólans framm í sal og börnin á Bjarmalandi sýndu helgileik.

Það er alltaf svo dásamleg stund og hátíðleg.


...

Meira

news

Heimsókn að Bessastöðum

04. 12. 2018

Þriðjudaginn 4. desember bauð Herra Guðni Th. Jóhanesson og frú Elísa okkur til Bessastaða ásamt Holtakoti og yngstu bekkjum Álftanesskóla þar sem við hjálpuðum honum við að tendra á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði. Við sungum og dönsuðum í kringum jólatrén v...

Meira

news

Aðventukaffi í Krakkakoti

30. 11. 2018

Föstudaginn 30. nóvember buðum við foreldrum í afmælis og aðventukaffi í Krakkakot. Það stóð ekki á foreldrum að mæta og var fullt út úr dyrum. Börnin buðu foreldrum sínu upp á rúnstykki og kaffi og smákökur sem þau höfðu bakað. Mjög notanleg morgunstund í upphafi a...

Meira

news

Bakað fyrir jólin í Krakkakoti.

28. 11. 2018

Börnin á öllum deildum Krakkakots bökuðu gerkarla og smákökur fyrir jólin.


...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen