news

Opinber heimsókn forseta Þýskalands

13. 06. 2019

Elstu börnin í Krakkakoti fóru út að Bessastöðum í gær að ósk forseta Íslands og fögnuðu komu forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands. Börnin veifuðu þýska fánanum og forsetarnir heilsuðu upp á börnin og spjölluðu við þau. Eftir fánahillinguna fengu all...

Meira

news

Sumarhátíð

11. 06. 2019


Hin árlega sumarhátíð Krakkakots var haldin föstudaginn 7. júní í blíðskapar veðri. Foreldrar og aðrir venslamenn fjölmenntu á hátíðina sem var öll hin ánægjulegasta. Leikhópurinn Lotta kom og skemmti börnunum og gestum þeirra. Foreldrarnir gátu leiki...

Meira

news

Starfsdagur

31. 05. 2019

Starfsfólk Krakkakots nýtti góða veðrið í byrjun starfsdags og fór í gönguferð í fjöruna við Gesthús. Þar var farið í hópefli og eins og sjá má á myndinni var gaman hjá okkur. Í framhaldinu var skólastarf síðasta vetrar metið, farið var yfir leikfangakost skólanns o...

Meira

news

Útskrift

23. 05. 2019

Börnin sem fara í grunnskóla í haust útskrifuðust með pompi og prakt við hátíðlega athöfn 21. og 22. maí s.l. Börnin sungu fyrir gesti sína og tóku síðan á móti útskriftarskjali, rós og voru krýnd með útskriftahatti sem þau bjuggu sjálf til.

Eftir formlega útsk...

Meira

news

Ævintýraferð elstu barnanna

15. 05. 2019


Í gær 14. maí fóru elstu börnin í Krakkakoti ásamt elstu börnunum í Holtakoti og Bæjarbóli í Ævintýraferð með Lionsklúbbi Álftaness. Lionsmenn hafa boðið börnunum í þessa vorferð til margra ára og erum við mjög þakklát fyrir þessa velunnara okkar. Þarna...

Meira

news

Umferðaskólinn í heimsókn

15. 05. 2019

Umferðaskólinn kom í heimsókn til leikskólanna á Álftanesi þann 10. maí s.l. Að þessu sinni fór umferðafræðslan framm í Holtakoti sem bauð okkur í heimsókn. Börnin voru flest með alveg á hreinu hvernig maður á að haga sé í umferðinni. Megin skilaboðin voru þessi; mu...

Meira

news

Forsetinn kíkti við.

08. 05. 2019

Við fengum aldeilis góðan gest í heimsókn í morgun. Það var sjálfur Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson. Hann kom færandi hendi með leikföng sem nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja höfðu smíðað og Guðni þegið að gjöf til að færa leikskólunum hér á Álf...

Meira

news

Opið hús

08. 05. 2019

Föstudaginn 3. maí var "Opið hús" í Krakkakoti. Börnin buðu foreldrum sínum og ættingjum í heimsókn og sýndu þeim hluta af því sem þau eru m.a. búin að vera að vinna að í vetur. Foreldrar og annað venslafólk fjölmennti á opna húsið og við áttum notalega stund með þ...

Meira

news

Opið hús

05. 05. 2019

350Föstudaginn 3. maí var hátíðisdagur í Krakkakoti en þá tóku börnin á móti pabba og mömmu og öðrum ættingjum í "Opið hús" og sýndu hluta af því sem þau höfðu verið að vinna að í vetur. Fjölmargir heimsóttu okkur þennan morgunn og gáfu sér tíma til að skoða ...

Meira

news

Dansandi börn

12. 04. 2019


Danstímunum með Dagnýju Björk lauk í morgun með danssýningu hjá þremur elstu árgöngum skólans. Það er alveg ótrúlegt hvað börnin eru búin að læra á þessum stutta tíma. Dagný Björk er algjörlega frábær með krökkunum og hafa danstímarnir gengið ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen