news

Höldum Álftanesinu hreinu

25. 02. 2021

Í dag fóru elstu börnin í Krakkakoti í göngutúr og tóku eftir því að það var mikið um rusl á jörðinni og inn í runnum hér í kringum skólasvæðið. Þau komu heim með tvo stóra poka fulla af rusli. Það var áberandi hvað það var mikið af tóbakspúðum og skikarettust...

Meira

news

Heimsókn frá rithöfundi

23. 02. 2021

Í gær heimsótti okkur rithöfundurinn Katrín Ósk Jóhannsdóttir og las fyrir okkur bók sína "Ef ég væri ofurhetja". Aftan á bókinni stendur. Ef þú værir ofurhetja, hvers konar ofurmátt myndir þú hafa? Býrðu kannski yfir ofurmætti nú þegar? Við getum öll spilað hlutverk h...

Meira

news

Aðlögun nýrra barna

18. 02. 2021

Í byrjun árs hófst aðlögun nýrra barna á Óskalandi. Aðlögunin hefur gengið vel og enn er fyrirhugað að þrjú til fjögur börn bætist í hópinn. Það að stíga sín fyrstu skref inn í leikskóla getur verið mjög stórt stökk fyrir eins árs börn að ekki sé talað um líti...

Meira

news

Öskudagur

18. 02. 2021

Allir hlægja á öskudaginn

en hve það er gaman þá.´

Hlaupa lítil börn um bæinn

og bera poka til og frá.

Eins og alltaf er mikið fjör á Öskudaginn, í skólann mættu ofurhetjur, furðudýr, prisnessur, Línur, bangisimonar og fleira furðufólk. ...

Meira

news

Úthlutun leikskólaplássa í leikskólum Garðabæjar.

15. 02. 2021

Vakin skal athygli á því að fyrsta úthlutun leikskólaplássa í leikskólum Garðabæjar fer fram miðvikudaginn 3. mars. Þann dag verður börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss. Einnig verður börnum sem óskað hafa eftir flutningi milli leikskóla boðið pláss þennan dag og op...

Meira

news

Góð gjöf í tilefni að Tannverndarviku.

09. 02. 2021

Í dag fengu börnin í Krakkakoti afhent tannkrem og tannbursta.

Við erum svo heppin að ein móðir sem á barn í Krakkakoti er tannlæknir og gaf öllum börnunum í leikskólanum tannbursta og tannkrem í dag í tengslum við tannverndarvikuna í síðustu viku. Hugum vel að tannhei...

Meira

news

Dagur leikskólans

05. 02. 2021

Dagur leikskólans er 6 febrúar ár hvert. Þar sem dag leikskólans ber uppá laugardag þetta árið þá höldum við hann hátíðlegan í dag. Sjötti febrúar er merkilegur dagur í sögu leikskólastarfs á Íslandi því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar lei...

Meira

news

Þorrablót í Krakkakoti

22. 01. 2021

Okkar árlega þorrablót í Krakkakoti var haldið hátíðlegt í dag á Bóndadag. Börnin og starfsfólk mættu í þjóðlegum fötum í skólann sem setti skemmtilegan svip á daginn. Við hittumst frammi í sal í tveimur, hópum eldri börnin fyrst og svo yngri börnin og fræddumst um ga...

Meira

news

Rauður dagur í dag.

18. 12. 2020

Í dag var jólahúfu-, jólapeysu-, eða rauður dagur í skólanum. Börnin mættu í mjög fjölbreyttum og litríkum jólapeysum með jólasveinahúfu eða í jólasveinabúning allt eftir hvað hverjum fannst hennta sér. Þessi fallegu jólabörn kíktu í heimsókn til leikskólastjóra í...

Meira

news

Jólaball

11. 12. 2020

Við erum alveg í skýunum yfir því hversu vel tókst til með jólaballið þetta árið. Það gekk vonum framar þar sem við gátum ekki öll verið í salnum að dansa í kringum jólatréð. Elstu börnin dönsuðu í kringum jólatréð úti við stóra bæjarjólatréð okkar og jólas...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen