news

Dagur leikskólans

08. 02. 2019


Dagur leikskólans var haldin hátíðlegur í 12. sinn 6. febrúrar. Í tilefni dagsins buðum við Félagi eldri borgara á Álftanesi í heimsókn í vöfflukaffi og söng 5. febrúar. En þann sjötta febrúar helguðum við daginn börnunum í Krakkakoti. Settar voru upp...

Meira

news

Félag eldri borgar á Álftanesi í heimsókn

05. 02. 2019

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru félagar í félagi eldri borgar á álftanesi. Við buðum þeim í heimsókn í tilefni af degi leikskólans sem er á morgun 6. febrúar. En á morgun ætlum við að hafa húllum hæ í Krakkakoti og láta börnin njóta dag...

Meira

news

Þorrablót í Krakkakoti

05. 02. 2019

Á Bóndadaginn fögnuðum við komu þorra að íslenskum sið og héldum þorrablót. Börnin söfnuðust saman í salnum og það voru sungin þorralög ásamt því að Sæbjörg og Hjördís voru með spunaleikþátt um "Gamala daga" þar sem ýmsir gamlir munir voru kynntir fyrir börnunum...

Meira

news

Helgileikur í Krakkakoti

07. 12. 2018

Á föstudaginn var bauð Bjarmaland öllum deildum leikskólans framm í sal og börnin á Bjarmalandi sýndu helgileik.

Það er alltaf svo dásamleg stund og hátíðleg.


...

Meira

news

Heimsókn að Bessastöðum

04. 12. 2018

Þriðjudaginn 4. desember bauð Herra Guðni Th. Jóhanesson og frú Elísa okkur til Bessastaða ásamt Holtakoti og yngstu bekkjum Álftanesskóla þar sem við hjálpuðum honum við að tendra á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði. Við sungum og dönsuðum í kringum jólatrén v...

Meira

news

Aðventukaffi í Krakkakoti

30. 11. 2018

Föstudaginn 30. nóvember buðum við foreldrum í afmælis og aðventukaffi í Krakkakot. Það stóð ekki á foreldrum að mæta og var fullt út úr dyrum. Börnin buðu foreldrum sínu upp á rúnstykki og kaffi og smákökur sem þau höfðu bakað. Mjög notanleg morgunstund í upphafi a...

Meira

news

Bakað fyrir jólin í Krakkakoti.

28. 11. 2018

Börnin á öllum deildum Krakkakots bökuðu gerkarla og smákökur fyrir jólin.


...

Meira

news

Flæði milli deilda.

21. 09. 2018

Á föstudögum eru eldri deildirnar okkar tvær Álfaland og Heimaland með flæði milli deilda. Flæði milli deilda er þegar börnin á þessum tveimur deildum velja sér verkefni á hvorri deildinni sem er. Þarna kynnast börnin innbyrgðis á báðum deildum.


...

Meira

news

Leikskólanum færð gjöf.

21. 09. 2018

Við fengum góða heimsókn frá félaga í Lionsklúbbnum Seylu í morgun en hún afhennti okkur námsefnispakka sem Menntamálastofnun og Lions-hreyfingin standa sameiginlega að dreifingu á til allra nemenda í elstu bekkjum leikskóla á Íslandi með það að markmiði að efla hæfni þ...

Meira

news

Blær bangsi komin úr sumarleyfi.

20. 09. 2018

Bangsinn Blær kom í Krakkakot í morgun eftir langt og ævintýralegt sumarleyfi í Ástralíu. Með honum komu allir litlu "hjálparbangsarnir" sem hann tók með sér í frí ásamt nýjum "hjálparböngsum" fyrir ný börn í Krakkakoti. Blær bangsi er táknmynd Vináttu sem er forvarnarve...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen