news

Bleikur dagur

11. 10. 2019

Krakkakot tók þátt í "Bleika deginum" í dag. Allir sem áttu eitthvað bleikt mættu í bleikum fötum í skólann. Það var ótrúlega gaman að horfa yfir hópinn á Söngfundi hjá yngri deildunum í morgun. Allir í einhverju bleiku í tilefni dagsins. Bleikt skyr og bleik skinka ofan ...

Meira

news

Aðlögun barna

20. 08. 2019

Haustinn eru alltaf tími breytinga í leikskólanum. Þá flytjast börn á milli deilda og ný börn koma inn. Aðlögun milli deilda lauk í síðustu viku og gekk vel. Það eiga þó einhverjir eftir að koma til baka úr sumarleyfi og eiga þá eftir þessa aðlögun.

Nýju börnin ...

Meira

news

Alltaf gaman að sulla með sápu.

29. 07. 2019

...

Meira

news

Ýmislegt brallað síðustu viku.

25. 07. 2019

Í síðurstu viku fórum við með strædó á ærslabelginn hjá Hofstaðaskólanum.

Í dag fórum við í göngutúr á leikvelli í nágrenninu og allir fengu ís.

...

Meira

news

Fjjörufjör

12. 07. 2019Í dag fór allur leikskólahópurinn í fjöruna við Gesthús. Þar var margt að sjá og finna. Við fórum í leiki með fallhlíf og hlaupa í skarðið. Eftir leikina var boðið upp á grillaðar pylsur og djús. Við hittum líka kajakræðara sem sýndi okkur bá...

Meira

news

Sumarstarf í Krakkakoti

04. 07. 2019

Sumarstarfið í Krakkakoti er í fullum gangi. Þessa vikuna erum við með "Rannsóknarviku". Við förum í vettvangsferðir út um allar trissur og skoðum náttúruna og hvað leynist í henni. Sumir hafa t.d. farið í fjöruna og komið heim með krabba sem var settur í krukku og...

Meira

news

Sullað í Krakkakoti

28. 06. 2019

Sulludagar eru alla föstudaga í sumar. Vatn er dásamlegur efniviður fyrir börn.

...

Meira

news

Krakkakotsleikarnir

28. 06. 2019


"Krakkakotsleikarni"r fóru fram í morgun. Með þeim enduðum við eins mánaðar skipulagt útihreyfiverkefni allra barnanna í leikskólanum. Það hefur verið farið í allskonar útileiki og þrautir. Við höfum bæði verið innan lóðar og utan og þetta endaði í dag me...

Meira

news

Opinber heimsókn forseta Þýskalands

13. 06. 2019

Elstu börnin í Krakkakoti fóru út að Bessastöðum í gær að ósk forseta Íslands og fögnuðu komu forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands. Börnin veifuðu þýska fánanum og forsetarnir heilsuðu upp á börnin og spjölluðu við þau. Eftir fánahillinguna fengu all...

Meira

news

Sumarhátíð

11. 06. 2019


Hin árlega sumarhátíð Krakkakots var haldin föstudaginn 7. júní í blíðskapar veðri. Foreldrar og aðrir venslamenn fjölmenntu á hátíðina sem var öll hin ánægjulegasta. Leikhópurinn Lotta kom og skemmti börnunum og gestum þeirra. Foreldrarnir gátu leiki...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen