Í leikskólanum er starfandi foreldrafélag. Á aðalfundi félagsins á haustin er kosin ný stjórn og nýir foreldrar koma inn í stjórnina ef þannig stendur á. Félagið er öflugur stuðningur við starf leikskólans og hefur aðstoðað við og boðið upp á margvíslegar uppákomur og kaup á tækjum fyrir leikskólann. Gjald í foreldrasjóð er innheimt mánaðarlega með leikskólagjaldi en er ekki innifalið í gjaldinu. Foreldrasjóðsgjald er 650 kr. á mánuði.

Ný stjórn foreldrafélagsins 2019 - 2020 verður kosin á aðalfundi félagsins 2. október kl. 20:00

Herdís Sólborg Haraldsdóttir formaður, foreldri á Bjarmalandi

Dóra Guðlaug Árnadóttir gjaldkeri, foreldri á Bjarmalandi og Heimalandi

Bergrós Guðmundsdóttir ritari, foreldri á Heimalandi

Kristjana Ósk Veigarsdóttir meðstjórnandi foreldri á Undralandi og Heimalandi

Brynhildur Jónasdóttir meðstjórnandi foreldri á Heimalandi

Eygló Pétursdóttir meðsjórnandi foreldri á HeimalandiStarfsreglur foreldrafélags Krakkakots

© 2016 - 2020 Karellen