Í leikskólanum er starfandi foreldrafélag. Á aðalfundi félagsins á haustin er kosin ný stjórn og nýir foreldrar koma inn í stjórnina ef þannig stendur á. Félagið er öflugur stuðningur við starf leikskólans og hefur aðstoðað við og boðið upp á margvíslegar uppákomur og kaup á tækjum fyrir leikskólann. Gjald í foreldrasjóð er innheimt mánaðarlega með leikskólagjaldi en er ekki innifalið í gjaldinu. Foreldrasjóðsgjald er 650 kr. á mánuði.

Ný stjórn foreldrafélagsins 2019 - 2021 var kjörin með óhefðbundnum hætti þetta skólaár þar sem ekki var haldin Aðalfundur foreldrafélagsin vegna samkomutakmarkana. Þrír foreldrar gengu út úr félaginu og þeir sem eftir voru buðust til að vera áfram og hinir gáfu kost á sér með því að gefa sig fram við leikskólastjóra og fulltrúa í foreldrafélaginu.

Herdís Sólborg Haraldsdóttir formaður, foreldri á Heimalandi

Dóra Guðlaug Árnadóttir gjaldkeri, foreldri á Heimalandi

Kristjana Ósk Veigarsdóttir meðstjórnandi, foreldri á Bjarmalandi

Stefanía Kristjánsdóttir meðstjórnandi, foreldri á Draumaland

Bryndís Jóna Halldórsdóttir meðstjórnandi, foreldri á Undralandi

Katla Marín Jónsdóttir meðstjórnandi, foreldri á Álfalandi


Starfsreglur foreldrafélags Krakkakots

© 2016 - 2021 Karellen