news

Heimsókn frá rithöfundi

23. 02. 2021

Í gær heimsótti okkur rithöfundurinn Katrín Ósk Jóhannsdóttir og las fyrir okkur bók sína "Ef ég væri ofurhetja". Aftan á bókinni stendur. Ef þú værir ofurhetja, hvers konar ofurmátt myndir þú hafa? Býrðu kannski yfir ofurmætti nú þegar? Við getum öll spilað hlutverk hetju á hverjum degi en þá verðum við að læra að sjá hvar er þörf á hetjudáð. Settu á þig skikkjuna og bjargaðu deginum strax í dag!

© 2016 - 2021 Karellen