Félag eldri borgar á Álftanesi í heimsókn

05. 02. 2019

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru félagar í félagi eldri borgar á álftanesi. Við buðum þeim í heimsókn í tilefni af degi leikskólans sem er á morgun 6. febrúar. En á morgun ætlum við að hafa húllum hæ í Krakkakoti og láta börnin njóta dagsins.

Gestunum var boðið upp á kaffi og nýbakaðar vöfflu og börnin á Heimalandi og Álfalandi sungu fyrir gestina við mikin fögnuð þakklátra áheyrenda.

© 2016 - 2019 Karellen