news

Bleikur dagur

11. 10. 2019

Krakkakot tók þátt í "Bleika deginum" í dag. Allir sem áttu eitthvað bleikt mættu í bleikum fötum í skólann. Það var ótrúlega gaman að horfa yfir hópinn á Söngfundi hjá yngri deildunum í morgun. Allir í einhverju bleiku í tilefni dagsins. Bleikt skyr og bleik skinka ofan á brauð í hádeginu og á kaffistofu starfsfólksins var bleikt þema.

Skemmtilegt að brjóta dagana upp með þessum hætti.

© 2016 - 2020 Karellen