news

Álfaland heimsækir hesthúsin

16. 04. 2021

Í vikunni fór Álfaland í vettvangsferð að hesthúsunum og hittu hann Guðmund hestabónda sem var svo vinsamlegur að taka vel á móti börnunum og leyfa þeim að skoða hestana. Börnunum fannst þetta heilmikið ævintýri.

© 2016 - 2021 Karellen