news

Aðventukaffi

29. 11. 2019

Hafið hjartans þakkir fyrir frábæra mætingu í aðventukaffið hjá okkur í Krakkakoti í morgun kæru foreldrar og aðrir ættingjar sem komuð og áttuð með okkar notnlega stund. Við erum svo þakklát fyrir hvað þið eruð alltaf dugleg að mæta á alla viðburði í leikskólanum. Á sunnudaginn 1. des. verður Krakkakot 29 ára svo það er stórafmæli á næsta ári.


© 2016 - 2020 Karellen