Aðlögun

04. 09. 2018

Nú er aðlögun að mestu að ljúka hjá okkur í Krakkakoti. Nú hafa 20 ný börn lokið aðlögun og 3 börn eiga eftir að bætast í hópinn í septemmber, október og nóvember.

Alögun hefur gengið vel, það tekur þó alltaf góðan tíma fyrir börninað öðlast fullt öryggi og traust. Næstu vikur tökum við okkur góðan tíma í það að læra að þekkja þarfir nýju barnanna og barnahópsins, það tekur líka tíma fyrir börnin að kynnast öðrum börnum og nýjum kennurum.


© 2016 - 2019 Karellen