news

Starfsdagur

31. 05. 2019

Starfsfólk Krakkakots nýtti góða veðrið í byrjun starfsdags og fór í gönguferð í fjöruna við Gesthús. Þar var farið í hópefli og eins og sjá má á myndinni var gaman hjá okkur. Í framhaldinu var skólastarf síðasta vetrar metið, farið var yfir leikfangakost skólanns o...

Meira

news

Útskrift

23. 05. 2019

Börnin sem fara í grunnskóla í haust útskrifuðust með pompi og prakt við hátíðlega athöfn 21. og 22. maí s.l. Börnin sungu fyrir gesti sína og tóku síðan á móti útskriftarskjali, rós og voru krýnd með útskriftahatti sem þau bjuggu sjálf til.

Eftir formlega útsk...

Meira

news

Ævintýraferð elstu barnanna

15. 05. 2019


Í gær 14. maí fóru elstu börnin í Krakkakoti ásamt elstu börnunum í Holtakoti og Bæjarbóli í Ævintýraferð með Lionsklúbbi Álftaness. Lionsmenn hafa boðið börnunum í þessa vorferð til margra ára og erum við mjög þakklát fyrir þessa velunnara okkar. Þarna...

Meira

news

Umferðaskólinn í heimsókn

15. 05. 2019

Umferðaskólinn kom í heimsókn til leikskólanna á Álftanesi þann 10. maí s.l. Að þessu sinni fór umferðafræðslan framm í Holtakoti sem bauð okkur í heimsókn. Börnin voru flest með alveg á hreinu hvernig maður á að haga sé í umferðinni. Megin skilaboðin voru þessi; mu...

Meira

news

Forsetinn kíkti við.

08. 05. 2019

Við fengum aldeilis góðan gest í heimsókn í morgun. Það var sjálfur Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson. Hann kom færandi hendi með leikföng sem nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja höfðu smíðað og Guðni þegið að gjöf til að færa leikskólunum hér á Álf...

Meira

news

Opið hús

08. 05. 2019

Föstudaginn 3. maí var "Opið hús" í Krakkakoti. Börnin buðu foreldrum sínum og ættingjum í heimsókn og sýndu þeim hluta af því sem þau eru m.a. búin að vera að vinna að í vetur. Foreldrar og annað venslafólk fjölmennti á opna húsið og við áttum notalega stund með þ...

Meira

news

Opið hús

05. 05. 2019

350Föstudaginn 3. maí var hátíðisdagur í Krakkakoti en þá tóku börnin á móti pabba og mömmu og öðrum ættingjum í "Opið hús" og sýndu hluta af því sem þau höfðu verið að vinna að í vetur. Fjölmargir heimsóttu okkur þennan morgunn og gáfu sér tíma til að skoða ...

Meira

news

Dansandi börn

12. 04. 2019


Danstímunum með Dagnýju Björk lauk í morgun með danssýningu hjá þremur elstu árgöngum skólans. Það er alveg ótrúlegt hvað börnin eru búin að læra á þessum stutta tíma. Dagný Björk er algjörlega frábær með krökkunum og hafa danstímarnir gengið ...

Meira

news

Öskudagsfjör

07. 03. 2019

Öskudagurinn heppnaðist stórvel, allir spenntir að slá köttinn úr tunnuni og skemmta sér í salnum. Við fengum tvo tunnumeistara í gær en yngri börnin voru saman á öskudagsskemmtun og eldri börnin saman. Eftir að kötturinn var sleginn úr tunnunni var dansað með miklum...

Meira

news

Ömmu og afa dagur

04. 03. 2019

Börnin í Krakkakoti buðu ömmum sínum og öfum eða bara öðrum ættingjum í heimsókn 28. febrúar s.l.

Það er skemmst frá því að ömmur og afar og eða aðrir sem tengjast börnunum fjörlskylduböndum fjölmenntu í heimsókn í Krakkakot. Frábær mæting og yndislegt að ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen