news

Dagur leikskólans 2020

06. 02. 2020


Í dag héldum við upp á dag leikskólans með pompi og prakt í 13. sinn. Við höfum brallað ýmislegt skemmtilegt á þessum degi frá upphafi. Undanfarin ár höfum við þó haldið upp á daginn með mjög svipuðum hætti þ.e. með því að hafa "flæði" ...

Meira

news

Ævintýrahópur í heimsókn í myndmenntastofu Álftanesskóla

05. 02. 2020

Börnin í ævintýrahóp hafa verið að heimsækja Álftanesskóla reglulega í vetur. Í dag heimsóttu þau Nödu kennara í myndmenntastofuna. Verkefni dagsins var "tröll".


...

Meira

news

Furðufiskar

30. 01. 2020

Við vorum svo heppin að pabbi tveggja barna í leikskólanum sem er sjómaður kom færandi hendi einn daginn með fullt af allskonar dýrum sem lifa í sjónum s.s þorsk, krabba, marhnút og fleiri sjávardýr.

Allar deildir fengu að skoða og þukla á þessum dýrum sjávar...

Meira

news

Þorrablót

24. 01. 2020

Koma Þorrans var fagnað með hefðbundnum hætti í Krakkakoti á Bóndadegi. Komið var saman á sal skólans og börnin fræddust um "Gamla daga". Sæbjörg okkar kæra samstarfskona til fjölda ára kom og hjálpaði Hjördísi að fræða börnin um gömlu dagana með spunaleik og söng og...

Meira

news

Strákurinn sem týndi jólunum.

20. 12. 2019

Í morgun fengum við skemmtilega gesti til okkar í leikskólann. Það voru þeir Jóel og Ingi sem eru leikarar og sýndu okkur jólaleikritið "Strákurinn sem týndi jólunum". Allir skemmtu sér konungleg og tóku virkan þátt í leikritinu. Leikararnir voru alveg bráðskemmtilegir og al...

Meira

news

Jólaball

12. 12. 2019


Í morgun var okkar árlega jólaball. Börn og starfsfólk ásam foreldrum yngstu barnanna dönsuðu í kringum jólatréð. Við erum svo lánsöm að eiga góða vini í stuðsveitinni Fjör sem kom og lék undir jólasöngvana. Jólasveinarnir Ketkrókur, Giljagaur og Kertasnýki...

Meira

news

Helgileikur

06. 12. 2019

Það var hátíðleg stemmning í Krakkakoti í morgun þegar börnin á Bjarmalandi fluttu helgileik fyrir allann skólann. Þetta er alltaf svo krúttleg og flalleg stund. Takk fyrir yndislega stund Bjarmaland.

...

Meira

news

Jólalögin æfð og spiluð.

04. 12. 2019

Það var skemmtileg hljómsveitaræfingin á Heimalandi einn morguninn þegar sú sem ritar þessa frétt kom inn á Heimaland. Hljómsveitin stóð uppi á borði og spilaði jólalögin af hjartans list á ýmiskonar hljóðfæri og börnin sungu jólasöngvan með. Þið getið rétt...

Meira

news

Ljósin tendruð á jólatrjánum við Bessastaði

04. 12. 2019

Í gær 3. desember var Ævintýrahópnum boðið til forseta Íslands að Bessastöðum til að vera viðstödd þegar ljósin á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði voru tendruð. Hr. Guðni Th. Jóhannessong og Eliza Reid tóku á móti börnunum.

Sungin voru nokkur jólalög ...

Meira

news

Jólin undirbúin á Heimalandi

04. 12. 2019

Það er mikil sköpun í gangi þessa dagana á Heimalandi þar sem börnin eru að undirbúa jólagjafir, fallegt jólaskraut og mála jólamyndir. Myndirnar þeirra verða til sýnis laugardaginn 8. desember í íróttamiðstöðinn á jóladegi Álftanesskóla.

Meira

© 2016 - 2020 Karellen