Karellen
news

Þorláksmessa

23. 12. 2021

Það var ósköp fátt hjá okkur í Krakkakoti í dag. Við reyndum að brjóta daginn aðeins upp fyrir elstu börnin og borðuðum öll þorláksmessu fiskinn saman í salnum. Eftir matinn fengu börnin að horfa á stutta jólamynd og svo var farið út í þetta yndislega veður er yfir a.m.k. höfuðborgarsvæðinu í dag.

Gleðileg jól kæru vinir nær og fjær. Við sendum ykkur öllum ósk um farsæld og frið á nýju ári.

Kær jólakveðja frá okkur öllum í Krakkakoti

© 2016 - 2022 Karellen