Karellen
news

Slökkviliðið í heimsókn

07. 10. 2022

Mánudaginn 3. október kom slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til elstu barna á Krakkakoti og Holtakoti. Börnin fengu fræðslu um Slökkviliðið og brunavarnir. Eftir fræðsluna fóru allir út og skoðuðu slökkvibílinn. Að lokum færði slökkviliðið börnunum viðurkenningarskjal og litabók fyrir þáttttökuna og góðar móttökur.

© 2016 - 2023 Karellen