Karellen
news

Jólaleikrit

16. 12. 2021

Foreldrafélagið bauð börnunum upp á jólaleikrit í dag sem þeir félagar Ingi og Jóel sýndu okkur og heitir "Strákurinn sem týndi jólunum". Alltaf svo skemmtilegt að fá þá félaga í heimsókn en bæði börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega.

© 2016 - 2023 Karellen