Karellen
news

Fyrsti snjórinn

01. 12. 2021

Það er alltaf tilhlökkunarefni þegar fyrsti snjórinn fellur. Snjórinn er skemmtilegur efniviður og það er gaman að gera tilraunir og taka hann inn og fá að koma við hann með berum höndum og jafnvel smakka aðeins á honum.

Svo er alltaf svo spennandi þegar hægt er að búa til snjókarl.

© 2016 - 2022 Karellen