Karellen
news

Dúó stemma í jólaheimsókn

22. 12. 2021

Við fengum frábæra gesti í heimsókn í gær frá Dúó Stemmu. Dúóið skipa hjónin Herdís og Steef. Steef spilar á alla mögulega og ómögulega hluti og Herdís syngur og spilar lisavel á víólu. Saman skemmta þau börnunum með allskonar söngvum, hljóða samspili, sögum og hljóðfæraleik.

Börnin nutu heimsóknarinnar og við þökkum kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.

© 2016 - 2022 Karellen