Karellen
news

Búningadagur á Hrekkjavöku

02. 11. 2022

Í tilefni af Hrekkjavöku þá var búningadagur í Krakkakoti. Börn og starfsfólk mætti í búningum og gerður sér glaðan dag. Ekkert ógnvænlegt í gangi bara skemmtilegur búningadagur. Börn elska búningadaga og þessi var ekkert undanskilin.


© 2016 - 2023 Karellen