Karellen
news

Bókavika

13. 10. 2023

Það var gaman að sjá hversu margir tóku þátt í bókavikunni okkar og nefndu foreldrar að það var stundum lesið allt upp í fimm bækur á dag.

Börnin voru mjög áhugasöm og komu með bækurnar sínar í leikskólann til að lesa og leyfa öðrum börn að sjá. Bókaormarnir lengdust á öllum deildum og á Óskalandi voru kisurnar komnar hálfan hringinn í fataklefanum. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessu með okkur.

© 2016 - 2024 Karellen