Karellen
news

Bleikur dagur

14. 10. 2022

Bleiki dagurinn var tekin með trompi í Krakkakoti. Svo vel að það sló bleikum ljóma á Krakkakot í dag. Alltaf gaman að gera sér glaðan dag. Litadagar eru skemmtilegir og svo er svo gott að læra að þekkja bleika litinn þegar allir mæta í bleiku.

Í kaffinu var svo boðið uppá snúða með bleiku kremi.

© 2016 - 2023 Karellen