Karellen
news

Aðventu- afmæliskaffi.

05. 12. 2022

Fimmtudaginn 1. des átti Krakkakoti 32 ára afmæli.

Börnin buðu foreldrum sínum í afmæliskaffi, morgunbollur og piparkökur. Allir áttu saman notanlega stund og gaman að sjá hvað allir voru afslappaðir og gáfu sér góðan tíma til að setjast og leika með börnunum og labba um skólann.

Takk innilega fyrir komuna kæru foreldrar.


© 2016 - 2024 Karellen