Karellen
news

Öskudagur

02. 03. 2022

Einn af skemmtilegustu dögum ársins í Krakkakoti er Öskudagurinn. Hér var feikna fjör í dag þar sem mættu allkonar furðuverur, ofurhetjur, Elsur, Línur og svo mætti lengi telja. Allir skemmtu sér konunglega. Myndir segja meira en mörg orð.

Meira

news

Reglulegt skólahald fellur niður á morgun.

06. 02. 2022

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema b...

Meira

news

Dagur leikskólans 2022

04. 02. 2022

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur í leikskólum landsins 6. febrúar ár hvert. Þar sem dag leikskólans ber upp á sunnudag þá fögnuðum við honum í dag í Krakkakoti.

Á þessum degi finnum við okkur einhver skemmtileg og öðruvísi verkefni og í dag vorum við með li...

Meira

news

Dans, dans, dans

21. 01. 2022

Nú er að hefjast sex vikna danskennsla með Dagnýju Björk danskennara. Fyrsti tíminn var í dag og það var mikið fjör hjá börnunum. Börnin dugleg að taka þátt alvegn niður í eins árs krílinn okkar og allir svo glaðir að andlitin geisluðu.

...

Meira

news

Bóndadagur - Þorrablót

21. 01. 2022

Að íslenskum sið höldum við Bóndadaginn hátíðlegan í Krakkakoti með því að kynna fyrir börnunum gamla muni, segja þeim frá gömlum tíma, hvernig klæðnaður var, leikföng, áhöld og matur. Börnin mættu þjóleg og fín í leikskólann í dag. Alltaf gaman á Þorrab...

Meira

news

Skipulagsdagur 3. janúar leikskólinn lokaður

02. 01. 2022

Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu þar sem starfsfólki er ætlað að undirbúa skólastarf næstu vikna með tilliti til sóttvarna og þess að mögulega kemur til röskunar á skólastarfi vegna fjölda smita í samfélaginu.

...

Meira

news

Þorláksmessa

23. 12. 2021

Það var ósköp fátt hjá okkur í Krakkakoti í dag. Við reyndum að brjóta daginn aðeins upp fyrir elstu börnin og borðuðum öll þorláksmessu fiskinn saman í salnum. Eftir matinn fengu börnin að horfa á stutta jólamynd og svo var farið út í þetta yndislega ve...

Meira

news

Dúó stemma í jólaheimsókn

22. 12. 2021

Við fengum frábæra gesti í heimsókn í gær frá Dúó Stemmu. Dúóið skipa hjónin Herdís og Steef. Steef spilar á alla mögulega og ómögulega hluti og Herdís syngur og spilar lisavel á víólu. Saman skemmta þau börnunum með allskonar söngvum, hljóða samspili, sögum og hljó...

Meira

news

Jólaleikrit

16. 12. 2021

Foreldrafélagið bauð börnunum upp á jólaleikrit í dag sem þeir félagar Ingi og Jóel sýndu okkur og heitir "Strákurinn sem týndi jólunum". Alltaf svo skemmtilegt að fá þá félaga í heimsókn en bæði börn og starfsfólk skemmtu sér konunglega.

<...

Meira

news

Jólaball

16. 12. 2021

Föstudaginn 10 desember var jólaball í Krakkakoti. Við ákváðum að færa jólaballið út að bæjartrénu okkar sem er hér í bakgarðinum og dansa í kringum það. Við áttum ekki von á að jólasveinar mundu láta sjá sig (þar sem þeir voru ekki komnir til byggða) en það kom ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen