news

Vel heppnaður hjóladagur

06. 07. 2021


Gleði í dag þar sem börnin máttu koma með hjól, hlaupahjól, þríhjól eða sparkbíla í skólann. Yngstu börnin voru innan lóðar en þau eldri fóru og hjóluðu um göngustígana í nágreni skólans. Skemmtilegt uppbrot á deginum í dag.

© 2016 - 2021 Karellen