news

Sumarhátíð

11. 06. 2021

Sumarhátíð Krakkakots var haldin með pompi og prakt í frekar leiðinlegu veðri föstudaginn 11. júní. Að þessu sinni voru bara börn og starfsfólk sem nutu hátíðarinnar og fengum við til okkar vinina Jóel og Inga sem sýndu okkur skemmtilegt leikrit í boði foreldrafélagsins.

Þó veðrið hafi ekki leikið við okkur þá voru allir glaðir og sælir að loknum góum degi.

© 2016 - 2021 Karellen