news

Sumarhátíð

05. 06. 2020


Sumarhátíð Krakkakots var veð öðru sniði en venjulega. En þetta árið voru engir gestir á sumarhátíðinni. Starfsfólk og börn gerður sér glaðan dag á leikskólalóðinni við allskonar þrautir og leiki. Sápukúlur flugu um allt og tónlist glumdi yfir allann völl. Gleði og ánægja skein úr hverju andliti, þetta var svo gaman.


Þeir félagar úr leikhópnum "Vinir", Jóel og Ingi Hrafn komu svo og skemmtu okkur kl. 14:30 í boði foreldrafélagsins. Að lokum fengu allir grillaðar pylsur og djús tí tilefni dagsins.


© 2016 - 2020 Karellen