Stuðsveitin Fjör í heimsókn.

20. 09. 2018

Í morgun fengum við skemmtilega og fjölhæfa gesti í heimsókn. Þetta voru þeir Séra Hans Guðberg, Óskar Logi, Arngrímur og Sindri sem skipa hljómsveitina Stuðsveitin Fjör. Þessir stórskemmtilegu vinir okkar eru alveg frábærir og gaman að fá þá í heimsókn með hljóðfærin sín. Við spjölluðum um vináttu og sungum vinalög ásamt fleiri skemmtilegum sögnvum.

© 2016 - 2019 Karellen